xypex Bílakjallari í íbúðablokk

Bílakjallari í íbúðablokk

Reydarfjordur

Sökum skorts á fráveitubúnaði á svæðinu og mjög mikils vatnsþrýstings, ruddist vatn í gegnum samskeyti bílkjallarans og myndaði vatnsstraum í byggingu kjallarans. Slanga var sett inn til að minnka vatnsþrýstinginn. Því næst var Xypex bolta sem innihélt 90% Patch’n Plug/10% Concentrate þrýst inn í holuna og hann festur þar. Vatnsflæðið stöðvaðist innan 10 mínútna.

Velkomin(n) á Xypex Ísland

Þú ert á íslenskri síðu Xypex. Hér geturðu fengið upplýsingar um vörur okkar og þjónustu, skoðað staðbundin verkefni og haft samband við svæðisbundinn dreifingaraðila ef þú hefur einhverjar spurningar eða sölufyrirspurnir. Ef þú vilt fara inn á alþjóðlega síðu Xypex skaltu smella hér www.xypex.com.

Við erum með lager af Kristallavatnsþéttivörunum sem Xypex hefureignarrétt á, seljum þær og þjónustum með leyfi frá Xypex Chemical Corporation. Í meira en 50 ár og í meira en 90 löndum, hefur hin byltingarkennda vatnsþéttitækni Xypex með kristöllum varið grunnvirki úr steinsteypu.

Kristallatækni Xypex hefur verið prófuð við mjög fjölbreytt og erfið veður- og byggingarskilyrði um allan heim og hefur sannað sig í þúsundir skipta. Í dag er Xypex leiðandi á sínu sviði og er tilgreint og notað í sífellt fleiri stórframkvæmdum með steypu.

Scroll to top