xypex Bílakjallari í íbúðablokk

Bílakjallari í íbúðablokk

Reydarfjordur

Sökum skorts á fráveitubúnaði á svæðinu og mjög mikils vatnsþrýstings, ruddist vatn í gegnum samskeyti bílkjallarans og myndaði vatnsstraum í byggingu kjallarans. Slanga var sett inn til að minnka vatnsþrýstinginn. Því næst var Xypex bolta sem innihélt 90% Patch’n Plug/10% Concentrate þrýst inn í holuna og hann festur þar. Vatnsflæðið stöðvaðist innan 10 mínútna.

 • Verkefni
  Almennar framkvæmdir

  Bílakjallari í íbúðablokk

  Reydarfjordur Sökum skorts á fráveitubúnaði á svæðinu og mjög mikils vatnsþrýstings, ruddist vatn í gegnum samskeyti bílkjallarans og myndaði vatnsstraum í byggingu kjallarans. Slanga var sett inn til að minnka vatnsþrýstinginn. Því næst var Xypex bolta sem innihélt 90% Patch’n Plug/10% Concentrate þrýst inn í holuna og hann festur þar. Vatnsflæðið stöðvaðist innan 10 mínútna.
  Almennar framkvæmdir

  Íslenskt íbúðarhús

  Reydarfjordur Íbúðarhús sem byggt var fyrir síðari heimsstyrjöldina þar sem til staðar voru alvarleg byggingarvandamál. Vegna aldurs og frystingar/þiðnunar hafði sprungu- og lekamyndun átt sér stað í steypunni. Við endurbætur þurfti að endurklæða 50% hússins með múrblöndu sem innihélt Admix til að vatnsþétta það og aðrar vörur voru notaðar til að hindra tæringu og lengja líftíma byggingarinnar.
  Vatnsheld mannvirki

  Vatnstankur i Reydarfjordur

  Reydarfjordur Steypa, með 1,5% af Xypex Admix C-1000 NF var notuð til að vatnsþétta og vernda þennan vatnstank.

Scroll to top