Bílakjallari í íbúðablokk
Reydarfjordur
Sökum skorts á fráveitubúnaði á svæðinu og mjög mikils vatnsþrýstings, ruddist vatn í gegnum samskeyti bílkjallarans og myndaði vatnsstraum í byggingu kjallarans. Slanga var sett inn til að minnka vatnsþrýstinginn. Því næst var Xypex bolta sem innihélt 90% Patch’n Plug/10% Concentrate þrýst inn í holuna og hann festur þar. Vatnsflæðið stöðvaðist innan 10 mínútna.