xypex Bílakjallari í íbúðablokk

Bílakjallari í íbúðablokk

Reydarfjordur

Sökum skorts á fráveitubúnaði á svæðinu og mjög mikils vatnsþrýstings, ruddist vatn í gegnum samskeyti bílkjallarans og myndaði vatnsstraum í byggingu kjallarans. Slanga var sett inn til að minnka vatnsþrýstinginn. Því næst var Xypex bolta sem innihélt 90% Patch’n Plug/10% Concentrate þrýst inn í holuna og hann festur þar. Vatnsflæðið stöðvaðist innan 10 mínútna.

Fyrir meira en 50 árum, með því að sýna fram á snilldar hugvitssemi, þróaði hópur efnafræðinga hjá Xypex Chemical Corporation tækni sem myndi breyta því hvernig steypa er varin fyrir ágengum vökva.

tech-banner
Grunnurinn í þróun Xypex kristalla tækni var ítarlegur skilningur á efna og eðlisfræðilegri samsetningu steypu. Steypa er holótt. Göng eins og háræðar eru náttúrulegur hluti af massa hennar og gerir það kleift að flytja vatn og annan vökva. Vísindamenn við Xypex sáu tækifæri til efnafræðilegrar meðferðar sem myndi fylla þessar háræðar til að koma í veg fyrir að vatn og annar vökvi komist hvaðan sem er. Með dreifingu, nota hvarfgjörnu efnin í Xypex vörunum vatn sem flutningsefni til að komast inn og ferðast niður háræðar steypunnar. Þetta ferli hrindir af stað efnahvörfum milli Xypex, raka og aukaafurða sementsvökvunar og myndar nýja óleysanlega kristalla uppbyggingu. Þessi heildarbygging fyllir háræðagöngin sem gerir steypuna vatnshelda.

Sú staðreynd að kristalla tækni Xypex er nú tilgreind og notuð í þúsundum fjölbreyttra vatnsþéttingarverkefna um allan heim er vitnisburður um upphaflegu hugmyndina. Kristöllað vatnsþéttingartækni var hugmynd sem óx vegna þess að efnafræðingar Xypex efuðust um hvað steypa væri í raun og veru og funndu leið til að gera hana betri. Í dag höldum við hefðinni áfram.
 • Kynning á kristallatækni Xypex

  Grunnþáttur í þróun kristallatækni Xypex var ítarlegur skilningur á efnafræðilegri og efnislegri samsetningu steypu. Steypa er gropið efni. Hárpípurhennar eru náttúrulegur hluti af steypumassanum og hleypa í gegn vatni og öðrum vökva.

  Vísindamenn Xypex fundu upp leið til að beita efnameðferð sem myndi fylla upp í þessar hárpípur og hindra gegnflæði vatns og annarra vökva úr hvaða átt sem er. Þetta fyllir upp í hárpípusvæðin og gerir steypuna vatnsþétta.
  2
 • Myndlífgun á kristallatækni Xypex

  Virkni kristallatækni Xypex við vatnsþéttni og vernd vekur sífellt áhuga og hrifningu aðila sem vinna með steypu á heimsvísu. Með því að stækka eina hárpípuna sýnir myndin hvernig Xypex fer inn í steypuna og hvernig hvataverkunin sem verður til, myndar óuppleysanlega kristalla og gerir steypubygginguna vatnsþétta til langframa gegn mjög miklum vatnsþrýstingi.
  3
Scroll to top